Annar stærri jarðskjálftinn í Bárðarbungu í Júní (2023)

Núna í Júní 2023, þá varð annar stærsti jarðskjálftinn í Bárðarbungu með stærðina Mw3,1.

Það er græn stjarna í eldstöðinni Bárðarbungu í Vatnajökli. Það er einnig rauðir og appelsínugulir punktar í eldstöðinni Öskju á þessu korti. Auk jarðskjálfta í Öræfajökli sem eru merktir með bláum punktum.
Græn stjarna í Bárðarbungu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þetta er hefðbundin þenslu jarðskjálfti í Bárðarbungu. Það er mjög langt þangað til að næsta eldgos verður í Bárðarbungu (væntanlega, það getur allt gerst).