Það kemur fram í fréttum Rúv að undanfarna daga hefur mælst aukin rafleiðni í Múlakvísl. Það þýðir að líklega verður jökulflóð í Múlakvísl á næstu dögum og nálægum jökulám. Þessa stundina er næstum því engin jarðskjálftavirkni í Kötlu.
Það er ekkert sem bendir til þess að það sé að fara að gjósa í Kötlu.
Frétt Rúv
Aukin rafleiðni í Múlakvísl á ný og líkur á vatnavöxtum (Rúv.is)