Eldgosinu við Litla-Hrút gæti lokið eftir tvær vikur

Samkvæmt frétt Rúv og Facebook pósti Rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá, Háskóla Íslands. Þá gæti eldgosinu við Litla-Hrút verið lokið eftir eina til tvær vikur. Þetta er byggt á því hversu mikið hraunflæðið er að koma frá gígnum. Þessa stundina þá er hraunflæðið að minnka. Þetta væri í samræmi við það sem gerðist í eldgosinu í Meradölum en það eldgos varði í tvær vikur. Eldgosið við Litla-Hrút er búið að vara lengur en það eldgos. Þar sem þetta eldgos er aðeins stærra og meira hraun hefur komið upp í þessu eldgosi.

Fréttir og Facebook póstar um þetta

Eru goslok handan við hornið? (Rúv.is)
Facebook póstur um þessa þróun eldgossins