Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum

Í gær (24-Júní 2024) klukkan 22:42 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,1 í Brennisteinsfjöllum.

Græn stjarna í Brennisteinsfjöllum sem eru fyrir austan Kleifarvatn. Auk þess eru punktar sem sýna minni jarðskjálfta á sama svæði.
Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það eru ekki neinar tilkynningar um að þessi jarðskjálfti hafi fundist. Það er ennþá hætta á eftirskjálftum á þessu svæði í Brennisteinsfjöllum.