Þrír jarðskjálftar í Heklu

Í nótt urðu þrír smáskjálftar í eldstöðinni Heklu. Þessir jarðskjálftar voru mjög litlir, enginn þeirra náði stærðinni 1.0. Dýpið var frá 10,7 km og niður á 11,8 km.

130317_1535
Jarðskjálftanir í Heklu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er ekkert sem bendir til þess að eldgos sé að fara hefjast í Heklu. Hvað þessir jarðskjálftar þýða er erfitt að segja til um á þessari stundu. Þetta er engu að síður áhugaverð jarðskjálftavirkni í eldstöðunni Heklu.