Jarðskjálftavirkni í Hofsjökli

Í dag (13-Júní-2014) urðu nokkrir jarðskjálftar í Hofsjökli. Stærsti jarðskjálftinn í þessari virkni hafði stærðina 2,8 og var með dýpið 5,1 km.

140613_1715
Jarðskjálftavirknin í Hofsjökli í dag. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftavirkni er ekki mikil í Hofsjökli en gerist engu að síður einstaka sinnum. Stundum er jarðskjálftavirkni einu sinni til tvisvar á ári í Hofsjökli, en það er engu að síður ekkert algengt. Það er allt rólegt í Hofsjökli núna og ég á ekki von á því að það muni breytast á næstunni.

Uppfært klukkan 17:24.

Uppfært klukkan 17:40.