Í dag (19-Ágúst-2022), þá hefur ekki sést neitt hraunflæði koma frá gígnum í Meradölum í Fagradalsfjalli samkvæmt sérfræðingum hjá Jarðvísindadeild Háskóla Íslands sem eru að fylgjast með eldgosinu og þetta hefur einnig sést á vefmyndavélum sem fylgjast með eldgosinu. Hraunslettur hafa sést koma upp úr gígnum, þannig að eldgosinu er ekki lokið ennþá. Gosórinn hefur einnig verið að minnka síðan í gær (18-Ágúst-2022) og hefur haldið áfram að lækka í dag.
Hvenær eldgosinu líkur er erfitt að segja en það verður líklega á næstu dögum.
Styrkir
Þar sem ég er rosalega blankur núna í Ágúst. Þá getur fólk styrkt mína vinnu með því að millifæra inná mig með þessum hérna bankaupplýsingum. Allir styrkir hjálpa mér. Takk fyrir. 🙂
Nafn: Jón Frímann Jónsson
Kennitala: 1607804369
Banki: 0123-15-037975
Banki: Landsbankinn