Í gær (05.04.2013) varð minniháttar kvikuinnskot í eldstöðina Bárðarbungu. Þessu kvikuinnskoti fylgdu nokkrir minniháttar jarðskjálftar. Dýpi þessara jarðskjálfta var frá 18 til 26 km. Enginn þeirra jarðskjálfta sem varð náði stærðinni 1,0.
Jarðskjálftanir í Bárðarbungu eru appelsínugulir og sína vel hvar kvikuinnskotið átti sér stað. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Kvikuinnskot eiga sér stundum stað í Bárðarbungu. Án þess þó að þau þýði að þar muni gjósa fljótlega. Eins og er raunin núna í tilfelli þessa kvikuinnskots í Bárðarbungu.