Jarðskjálftahrina í Kötlu

Þann 18-Nóvember-2016 varð lítil jarðskjálftahrina í Kötlu. Í þetta skiptið var um að ræða litla jarðskjálftahrinu í Kötlu sem virðist hafa staðið stutt yfir. Stærstu jarðskjálfanir voru með stærðina í kringum 2,5 en aðrir jarðskjálftar voru minni að stærð.

161118_2035
Jarðskjálftahrinan í Kötlu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Á þessu svæði varð lítið eldgos árið 1999 en líklega varð þarna stórt eldgos árið 1245 þó svo að sögulegar heimildir séu takamarkað um það eldgos. Það þýðir að þarna hefur ekki orðið stórt eldgos í lengri tíma, þó svo að lítið eldgos hafi orðið á svæðinu árið 1999.