Í dag (27-Janúar-2020) klukkan 18:53 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,1 norðan við Grindavík. Þessi jarðskjálftavirkni er í eldstöðinni sem er innan eldstöðvarkerfisins Reykjanes.
Jarðskjálftavirknin á svæðinu norðan við Grindavík og norðan við fjallið Þorbjörn. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Það má reikna með frekari jarðskjálftavirkni á þessu svæði næstu klukkutímana og jafnvel næstu mánuði. Núverandi þensla er um 4mm á dag samkvæmt síðustu fréttum og mælingum með GPS.