Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu

Í dag (29-Desember-2021) varð jarðskjálfti í Bárðarbungu með stærðina Mw3,6 (Veðurstofa Íslands) eða mb4,5 (EMSC upplýsingasíðan er hérna).

Græn stjarna í Vatnajökli þar sem Bárðarbunga er auk nokkura rauðra punkta sem sýnir nýja jarðskjálfta
Jarðskjálftavirknin í Bárðarbungu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þessi jarðskjálftavirkni er eðlileg og er hluti af þenslu sem á sér núna stað í Bárðarbungu. Það verður ekki eldgos núna og það verður hugsanlega ekki eldgos í nokkur ár eða áratugi í Bárðarbungu.