Spennutengdur jarðskjálfti í Krýsuvík-Trölladyngju

Í dag (8. Júlí 2023) klukkan 17:57 varð jarðskjálfti með stærðina Mw4,5 í Krýsuvík-Trölladyngju. Þetta er jarðskjálfti sem er tengdur spennubreytinga vegna þenslu milli Keili og Fagradalsfjalls.

Mjög þétt jarðskjálftavirkni í Krýsuvík, þessi jarðskjálftavirkni sést mjög illa í allri þeirri jarðskjálftavirkni sem hefur orðið í Fagradalsfjalli.
Mjög mikil jarðskjálftavirkni í Krýsuvík-Trölladyngju, auk mikillar jarðskjálftavirkni í Fagradalsfjalli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er hætta á frekari svona jarðskjálftum, bæði fyrir og eftir að eldgosið. Það er hætta á því að þessir jarðskjálftar verði stærri en Mw5,0 og þessir jarðskjálftar geta einnig orðið á svæðum þar sem ekki hefur nein virkni áður.