Jarðskjálftahrina í eldstöðinni Krýsuvík-Trölladyngja

Í nótt, þann 9. September 2023 hófst jarðskjálftahrina með jarðskjálfta með stærðina Mw3,8 klukkan 03:24. Þessi jarðskjálfti fannst á öllu Reykjavíkursvæðinu samkvæmt fréttum.

Græn stjarna við Kleifarvatn ásamt rauðum punktum á sama svæði. Það eru einnig rauðir punktar hér og þar á Reykjanesskaga vegna jarðskjálftavirkni á öðrum svæðum.
Græn stjarna á Reykjanesskaga. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er óljóst hvort að þessi jarðskjálftahrina er ennþá í gangi. Þar sem það er mikil jarðskjálftavirkni á svæðinu vegna þenslu í Fagradalsfjalli.