Jarðskjálfti í Vatnafjöllum (hluti af eldstöðvarkerfi Heklu)

Í nótt (28. Nóvember 2023) klukkan 05:56 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,5 varð í Vatnafjöllum. Þarna varð jarðskjálfti með stærðina Mw5,0 fyrir nokkrum árum og því gæti þetta verið eftirskjálfti frá þeim jarðskjálfta.

Græn stjarna norð-vestur af eldstöðunni Kötlu (engir jarðskjálftar) og suður-vestur af eldstöðinni Heklu (engir jarðskjálftar).
Græn stjarna í Vatnafjöllum. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það var lítil jarðskjálftahrina sem kom í kjölfarið á þessum jarðskjálfta. Ég hef ekki séð neinar tilkynningar um að þessi jarðskjálfti hafi fundist.