Uppfærsla á stöðunni í Fagradalsfjalli

Þetta er stutt grein, þar sem það er mikið að gerast þessa stundina.

Þessa stundina hafa komið fram um 200 jarðskjálftar þegar þessi grein er skrifuð. Fyrsti jarðskjálftinn með stærðina Mw3,1 kom fram klukkan 22:45, þetta er sjálfvirk mæling og því mun stærð þessa jarðskjálftar breytast við yfirferð.

Græn stjarna og fullt af rauðum punktum í Fagradalsfjalli.
Mikil jarðskjálftavirkni í Fagradalsfjalli. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er mikið að gerast þegar þessi grein er skrifuð. Ég mun reyna að uppfæra um stöðu mála eftir bestu getu hérna.