Minniháttar jarðskjálftahrina í Öskju

Í dag (05-Desember-2020) var lítil jarðskjálftahrina við Öskju. Allir þeir jarðskjálftar sem komu fram voru minni en Mw2,0 að stærð.


Jarðskjálftavirknin í Öskju. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þessi jarðskjálftavirknin bendir til þess að kvika sé á ferðinni í Öskju án þess að það sé hætta á eldgosi eða stutt sé í eitt slíkt. Núverandi ástand í Öskju kemur líklega til vegna eldgossins í Bárðarbungu árið 2014 sem olli næstum því eldgosi í Öskju árið 2014 þegar kvikan frá Bárðarbungu fór næstum því kvikuhólf Öskju en stöðvaðist rétt áður en það gerðist. Það virðist hinsvegar hafa breytt einhverju í kvikuhólfi Öskju sem er núna að valda því ástandi þeim jarðskjálftum sem eru að koma fram í Öskju núna í dag.

Styrkir

Þeir sem vilja styrkja mig geta gert það með því að nota PayPal takkann hérna við hliðina. Það er einnig hægt að styrkja mína vinnu með því að leggja inná mig með þessum banka upplýsingum. Styrkir hjálpa mér að reka sjálfan mig og þennan vef hérna. Ég er öryrki og fæ ekki miklar tekjur af örorkubótum eins og fleiri á Íslandi. Takk fyrir stuðninginn. 🙂

Kennitala: 1607804369
Banki: 0159-26-010014