Það er mjög líklega eldgos að fara að hefjast í Svartsengi, í Sundhúkagígaröðinni. Þessi atburður er ólíklega til þess að vera eingöngu kvikuinnskot sem er þarna á ferðinni. Ég mun setja inn uppfærslu um leið og eldgosið er byrjað.
Upplýsingar um eldgos og jarðskjálfta á Íslandi
Það er mjög líklega eldgos að fara að hefjast í Svartsengi, í Sundhúkagígaröðinni. Þessi atburður er ólíklega til þess að vera eingöngu kvikuinnskot sem er þarna á ferðinni. Ég mun setja inn uppfærslu um leið og eldgosið er byrjað.