Þetta er uppfærsla klukkna 14:55.
Þetta er um eldstöðvanar Reykjanes og Krýsuvík.
Samkvæmt nýjum myndum frá Landshelgisgæslunni þá er komin fram gufa á svæðum þar sem ekki virðist hafa verið gufuvirkni áður en stóri jarðskjálftinn átti sér stað. Það á eftir að staðfesta að þarna hafi ekki verið gufuvirkni áður en stóri jarðskjálftinn varð í morgun.
Fréttir af gufustrókunum.
Hvítir gufustrókar sjást á svæðinu (mbl.is)